Kennsluefni

Kennsluefni fyrir félagsfræðibækur
Kennsluefnið inniheldur glærur og myndbönd sem auðvelda kennurum að útskýra lykilhugtök og kenningar félagsfræðinnar. Með áherslu á gagnvirka nálgun er efnið hannað til að vekja áhuga nemenda og auðvelda dýpri skilning á samfélagslegum viðfangsefnum. Undir sumum myndum eru myndbönd sem tengjast efninu. Til að opna myndbönd er smellt á ctrl eða shift og texta myndbandsins.

Kennsluefnið styður við eftirfarandi bækur - smellið á texta bókarinnar til að opna möppu með efninu:

Til að fá aðgang að kennsluefninu þarf lykilorð. Vinsamlegast sendið tölvupóst á stafbok@stafbok.is.