Um stafbók

Vefurinn stafbok.is var stofnaður haustið 2024 eftir að hafa verið í þróun í langan tíma. Að baki vefnum stendur samlagsfélagið Stafbók slf. sem er í meirihlutaeigu Boga Ragnarssonar. Markmið vefsins er að bjóða upp á aðgengilegt og áhugavert náms- og kennsluefni fyrir nemendur og kennara.