Verkefnabok.is

Prófaðu verkefnabókina – verkefni sem gera námið skemmtilegt

Á verkefnabok.is finnur þú fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem tengjast öllum bókum Stafbókar. Þar getur þú lært með leikjum, margvíslegum æfingum og gagnvirkum verkefnum sem hjálpa þér að ná betri tökum á efninu.

Hver bók – hver kafli

Hvert verkefni tengist ákveðinni bók og ákveðnum kafla. Þannig geturðu æft þig í því sem þú ert að læra akkúrat núna – á einfaldan og spennandi hátt. Farðu á síðuna til að fá nánari upplýsingar 🧐.