Hljóðbókasafnið
Nú eru Inngangur að afbrotafræði, Félagsfræði og samfélagið, Inngangur að félagsfræði, Kenningar í félagsfræði og Afbrotafræði fyrir alla fáanlegar sem hljóðbækur hjá Hljóðbókasafni Íslands. Frábær lausn fyrir nemendur sem kjósa að hlusta á námsefni eða glíma við lestrarörðugleika.