Að versla

Það er einfalt að versla fyrir hópa og einstaklinga. Veldu fjölda eintaka, ljúktu greiðslu og fáðu hlekki og lykilorð send í tölvupósti. Fyrir hópinnkaup fylgir leyfi fyrir viðeigandi bók fyrir þann fjölda nemenda, heimild til að áframsenda til þeirra og kvittun fyrir kaupunum.

Í þessu myndbandi færð þú upplýsingar um hvernig þú verslar vörur á Stafbók.

Ef þig vantar frekari upplýsingar sendu okkur póst á stafbok@stafbok.is

Í kynningarmyndbandinu er fjallað um tiltekna þætti síðunnar til dæmis: